Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
minni háttar verkefni
ENSKA
small-scale project
DANSKA
mindre projekt
SÆNSKA
småskaliga projekt
ÞÝSKA
Kleinprojekt
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Því er rétt að breyta skilgreiningunni á minni háttar verkefnum til að hún nái yfir verkefni þar sem heildarfjárfestingarútgjöld eru ekki yfir 20 000 000 evrum og að innleiða nýjan flokk meðalstórra verkefna til að bregðast við vandamálum varðandi bæði of fáa og of marga umsækjendur þannig að unnt verði að velja verkefni innan svipaðra stærðarflokka og styðja með því við verkefni af öllum stærðum í hæsta gæðaflokki á vettvangi Sambandsins.

[en] It is therefore appropriate to modify the definition of small-scale projects to include projects with a total capital expenditure not exceeding EUR 20000000 and to introduce a new category of medium-scale projects to address both under- and over-subscription issues, allow the selection of projects within similar size brackets and thereby support the highest quality projects of all sizes at the EU level.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar ESB) 2023/2537 frá 15. september 2023 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2019/856 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar starfsemi nýsköpunarsjóðsins

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/2537 of 15 September 2023 amending Delegated Regulation (EU) 2019/856 supplementing Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council with regard to the operation of the Innovation Fund

Skjal nr.
32023R2537
Athugasemd
Gagnasafn þýðingamiðstöðvar (32023L0959)
Aðalorð
verkefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira